Sumarþrif í sérbýli og litlu fjölbýli hafin

Kæru íbúar höfuðborgarsvæðis Nú er allt komið á fullt hjá okkur og búnir að starta sérbýlisþrifum út um allt höfuborgarsvæðið.  Við verðum að fram í byrjun júlí að klára hringinn okkar en umfang þrifanna hefur aukist og stefnum á að dreifa í framtíðinni þrifunum á fleiri mánuði ársins svo allir fái að vera með. Á […]