Fyrsta sinn á Selfossi með Tunnuþvottabílinn

Áttum góðan dag á Selfossi í dag.  Náðum að þrífa helling af sorpgámum og sorpílátum hjá íbúum bæjarins.  Þrifum fjölda húsa bæði fjölbýli og sérbýli alveg frá Ástjörn yfir á Eyrarveg. Ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að hingað til höfum við ekki getað boðið þrifin með Tunnuþvottabílnum sem þrífur sorpílátin með 60° […]