Útsending reikninga – hættum með bréfapóst

Frá febrúar 2018 hafa allir reikingar verið aðgengilegir í rafrænum skjölum í netbanka greiðanda. Með tilkomu rafrænna reikninga höfum við ákveðið að stöðva útsendingu kröfuseðla/reikninga á pappír frá 1. febrúar, nema þess sé sérstaklega óskað eftir því. Á öllum tilkynningum um þrif sem fram fara hér eftir er þetta áréttað, en þær eru eins og […]