Sorptunnuþrif tekur yfir starfsemi Sótthreinsunar

Sorptunnuþrif ehf. tók yfir þrif á sorpílátum í sérbýli á síðasta ári sem áður voru í umsjón Sótthreinsun og þrifa. Í janúar 2019 hefur félagið tekið yfir alla aðra starfssemi Sótthreinsun og þrifa og bætast þá við þrif í fjölbýli og fyrirtækjum. Ekki verða neinar breytingar á þjónustu við viðskiptavini og tekur Sorptunnuþrif yfir alla […]