Útsending reikninga – hættum með bréfapóst

  • Frá febrúar 2018 hafa allir reikingar verið aðgengilegir í rafrænum skjölum í netbanka greiðanda.
  • Með tilkomu rafrænna reikninga höfum við ákveðið að stöðva útsendingu kröfuseðla/reikninga á pappír frá 1. febrúar, nema þess sé sérstaklega óskað eftir því.
  • Á öllum tilkynningum um þrif sem fram fara hér eftir er þetta áréttað, en þær eru eins og áður settar er í póstkassa geiðanda.
  • Fjöldi aðila er einnig skráður með að fá tilkynningu og PDF skjal reiknings í tölvupósti og það breytist ekki, en bendum viðskiptavinum að tilkynna breytingar ef netföng breytast, því annars sendum við reikning aðeins rafrænt.
  • Hér er hægt að skrá áfram bréfapóst eða tilkynna tölvupóst.