Pöntun þjónustu

Komum að jafnaði innan 3 vikna í allar nýjar pantanir á þrifum. 

Verðskrá þrifa fyrir sérbýli og minna fjölbýli (4 íbúðir og minna) má finna hér. Þar er einnig hægt að fara í bókun.

Ef sorpílát eru fleiri eða þrífa skal sorpklefa, þá er hægt að velja „Fyrirspurn“ í Hafa samband og skrá í athugasemdir fjölda og tegundir íláta og ef þrífa skal sorpklefa.

Ef óskað er þrifa í fjölbýli þá sendum við tilboð í samræmi við stærð fjölda íláta o.fl., en þá skal skrá allar upplýsingar inn hér. Einnig má senda tölvupóst beint á sala@sorptunnutrif.is

Allar nánari upplýsingar þrifin sjálf má sjá hér efst á síðunni undir Þjónusta.

Einnig bendum við öllum viðskiptamönnum á fésbókarsíðuna okkar, en þar birtast almennar tilkynningar og fleira tengt þjónustunni og hvetjum ykkur til að „líka“ við síðuna facebook.com/sorptunnutrif .

Kveðja

Sorptunnuþrif ehf.