Einfaldar hugmyndir eru yfirleitt ótrúlega augljósar þegar pælt er í þeim. Hvað með t.d. að nýta sápuafganga, koma öllu smádótinu vel fyrir og skipuleggja shampóið? Blandaðu þínar eigin umhverfisvænu stíflu- og klósetthreinsa, með þeim ilmi, sem heimilisfólkinu fellur best.
Skoðaðu myndbandið og sæktu þér einfaldar hugmyndir, sem virka. Það er skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna.
httpss://youtu.be/O8VZ2QafF08