Skilmálar

Með því að nýta þjónustu síðunnar hefur þú samþykkt að þú hefur kynnt þér neðangreindar upplýsingar.

Þessi vefsíða er eign
Sorptunnuþrifa ehf.

Með því að fylla út formið á síðunni hefur þú gefið okkur leyfi til að nýta þær upplýsingar til að hafa samband við þig og þjónusta eftir því sem við á.

Ekki hika við að hafa samband við okkur á sala@sorptunnutrif.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

Vafrarakökur/cookies

Sorptunnutrif.is notar vafrarakökur (cookies) til að tryggja upplifun og þjónustu við notendur. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni heimasíðunnar, vafrakökur geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.

Sorptunnutrif.is nýtir fyrst og fremst Google Analytics og Facebook Pixel til að gefa skýrslur til kerfisstjóra um notkun á vefsvæðinu, án þess að greint sé frá stökum notendum og persónuupplýsingum. Google Analytics og Facebook Pixel nota sínar eigin kökur til að fylgjast með notkun gesta á vefsvæðinu. Á grundvelli þess áskilur www.sorptunnutrif.is sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðs setningarkerfi Google og Facebook. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á cookies.
Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

Öryggi

Öll samskipti við vefþjóna sorptunnutrif.is eru dulkóðuð og fara yfir öruggar vefslóðir (httpss:).

Persónuupplýsingar

Við virðum friðhelgi þína og meðhöndlum persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 77/200 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Öflun persónuupplýsinga

sorptunnutrif.is heldur til haga perónugreinanlegum upplýsingum svo sem tölvupóstfangi, nafni, heimilisfangi og símanúmeri í því formi sem þú fyllir út.

sorptunnutrif.is fylgist með því hvaða síður viðskiptavinir okkar heimsækja innan vefsíðunnar til að kynna sér hvaða þjónustur eru vinsælastar hverju sinni.

Scroll to Top