Verðskrá
Til viðmiðunar
Fyrir sérbýli og minni fjölbýli

Pöntun í eitt skipti kostar meira en árleg þrif. Gerðu fastan samning um regluleg þrif. Það margborgar sig. Notaðu verðskrána sem viðmiðun en miðað er við 240 lítra sorptunnur. Tvískipt tunna er 30% dýrari. Sá munur gæti minnkað ef betri tækni til þrifa á þeim ílátum kemur síðar.
Við gerum þér tilboð eftir þínum þörfum þegar þú fyllir út formið. Smelltu á hnappin.

verðskrá, sorptunnuþrif. bókaðu þjónustu

✅ Takið fram ef þrífa á E-tunnur, tegund þeirra, ef tvískiptar og hvort árlega eða 2hvert ár.
✅ Óskið tilboða ef þrífa á fleiri tunnur og stærri s.s. 360 lítra tunna eða sorpgáma (660 lítra), stærri klefa en 3,9 m² eða ef þrífa á sorprennu.  Gott gefa þá upp ca. stærð sorpklefa í fermetrum og fjölda sorplúga í sorpennu.
✅ Öll ofangreind verð eru með virðisaukaskatti.
✅ Pöntun í eitt skipti (óregluleg þrif) kostar að jafnaði 25% meira en árleg þrif skv. ofangreindri verðskrá.

Scroll to Top