VERÐSKRÁ
Til viðmiðunar fyrir sérbýli og lítil fjölbýli
- Notaðu verðskrána sem viðmiðun, en miðað er við 240 lítra sorptunnur og 140 lítra lífræna tunnu.
- Pöntun í eitt skipti kostar meira en árleg þrif.
Gerðu fastan samning um regluleg þrif. - Tvískipt tunna er 30% dýrari en venjuleg tunna. Sjá af hverju hér.
- Ódýrara er að bæta við næstu tunnu og ódýrara ef bókað oftar á ári.
- Ef bókaðar 2 eða fleiri tunnur er í fyrri hluta verðskrár hér að neðan gert ráð fyrir 1 tvískiptri tunnu og 1 eða fleiri venjulegum 240 lítra tunnum t.d. tunna undir óflokkað rusl, plasttunna eða pappírstunna.
- Sumir eru með 2 x tvískiptar tunnur og kostar þá aðeins meira.
- Neðst í verðskrá eru verð ef aðeins venjuleg ílát (ekki tvískipt) og er sama verð á lífrænni tunnu og 240 lítra tunnum.
- Ef þú er með gáma eða fleiri tunnur en koma fram í verðskrá þá veljið Fyrirspurn í bókun þjónustu.
- Ef verið að að bóka skv. kynningartilboði þá bætist afsláttur við eftirá.
Að lokum er hægt að bóka tvískipta tunnu, óflokkaða– eða lífræna tunnu oftar en endurvinnsluílát.
Ef forsendur eru aðrar þá gerum þér tilboð eftir þínum þörfum þegar þú velur bókun þjónustu.
Verðskrá er uppfærð miðað við vísitölu neysluverðs.
Veljið BÓKUN og óskið tilboða vegna þrifa í fjölbýli þar sem fjöldi íláta er fleiri en 5 ef þrífa á sorpgáma.
Öll ofangreind verð eru með virðisaukaskatti.
Pöntun í eitt skipti (óregluleg þrif) kostar að jafnaði 25% meira en árleg þrif skv. ofangreindri verðskrá.
