15 sáraeinföld þrifaráð fyrir baðherbergið

15 frábær ráð til að þrífa baðherbergið. sorptunnutrif.is
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email

Einfaldar hugmyndir eru yfirleitt ótrúlega augljósar þegar pælt er í þeim. Hvað með t.d. að nýta sápuafganga, koma öllu smádótinu vel fyrir og skipuleggja shampóið? Blandaðu þínar eigin umhverfisvænu stíflu- og klósetthreinsa, með þeim ilmi, sem heimilisfólkinu fellur best.

Skoðaðu myndbandið og sæktu þér einfaldar hugmyndir, sem virka. Það er skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna.

httpss://youtu.be/O8VZ2QafF08
Scroll to Top