Dagleg þrif sameignar

Reglubundin þrif á sameign fjölbýlishúsa.  Stigi, anddyri og sameign, ryksuguð eða skúruð reglulega, þurrkað af og gluggar þrifnir að innan.  Önnur svæði er tilheyra sameign haldið hreinum eftir samkomulagi, s.s. hjólageymslu, þvottahúsi og geymslugangi.

Öll sameignarþrif eru unnin af samstarfsaðila okkar BG

Sjá nánar á vef BG eða sendið tölvupóst á bgt (hjá) bgt.is