Svona þrífum við fyrir þig

Sorptunnuþrif nýta fullkominn tunnuþvottabíl til að þrífa sorptunnuna þína. Með tækninni sem bíllinn býr yfir tryggja starfsmenn hraðan og góðan þvott við hvaða aðstæður sem er. Sorpílátin eru þvegin með allt að 70° heitu vatni og fara þrifin að öllu leyti fram með sjálfvirkum hætti inni í bílnum.

Sorptunna fyrir og eftir

sorptunna fyrir þrif. sorptunnutrif.issorptunna eftir þrif með tunnubíl sorptunnuþrifa. sorptunnutrif.is

Sorpgámur fyrir og eftir

ruslagámur fyrir þrif, sorptunnutrif.issorpgámur eftir þrif. sorptunnutrif.is

Sorpklefi þrifinn

Sorpklefi hreinsaður. sorptunnutrif.is
sorpklefi háþrýstiþveginn, sorptunnutrif.is

Sorpklefinn er fyrst þrifinn með umhverfisvænni og öflugri sápu. Síðan er klefinn háþrýstiþveginn, bæði veggir og gólf.

Tunnuþvottabíllinn

Tunnuþvottabíllinn tekur allt að 1.100 lítra sorpílát. Sorptunurnar eða sorpgámarnir fara inn á lyftu, hurðin lokast og mjög flókinn dælu og tækjabúnaður er settur í gang. 2 háþrýstihausar ganga inn í sorpílátin og þvo með 70°heitu vatni. Tandurhreinum ílátum skilað út.

Til viðbótar erum við núna komnir með þvottakerru til að þrífa tvískipt sorpílát (almenn/lífræn) og (plast/pappír). 
Meira um það hér á síðunni:

 Þrif lífrænna og tvískiptra sorpíláta

Smelltu á myndbandið

Scroll to Top