Sorptunnuþrif nýta fullkominn tunnuþvottabíl til að þrífa sorptunnuna þína.
Með tækninni sem bíllinn býr yfir tryggja starfsmenn hraðan og góðan þvott við hvaða aðstæður sem er. Sorpílátin eru þvegin með allt að 70° heitu vatni og fara þrifin að öllu leyti fram með sjálfvirkum hætti inni í bílnum.