Breytingar á sorphirðukerfi 2023. Breytingar á þrifum með tilkomu nýrra tvískiptra sorpíláta.

Blog

Þrif lífrænna og tvískiptra sorpíláta

Breytingar hafa orðið á útfærslu sorpíláta frá árinu 2023. Sorptunnuþrif benda viðskiptavinum sérstaklega á breytingar er varðar lífræn sorpílát og skipt sorpílát. Í fjölbýli breytist lítið varðandi þrif Sorptunnuþrifa, nema að hér eftir tökum við alltaf lífræn sorpílát með sömu tíðni og almennu sorpílátin.   Í sumum tilvikum geta lífræn ílát kallað á tíðari þrif, en hægt að bóka

Read More »
Scroll to Top