Blog

Blog

Þrif lífrænna og tvískiptra sorpíláta

Miklar breytingar hafa verið á útfærslu sorpíláta hjá íbúum á höfuðborgarsvæðinu 2023.  Sorptunnuþrif benda viðskiptavinum sérstaklega á breytingar er varðar lífræn sorpílát og skipt sorpílát. Í fjölbýli breytist lítið varðandi þrifin, nema að hér eftir tökum við alltaf lífræn sorpílát með sömu tíðni og almennu sorpílátin.  Ef sorpílát eru glæný og hrein þá eru þau ekki þrifin

Read More »
Scroll to Top